Græðir BA 29

2151. Græðir BA 29 ex Kristín Hálfdánar ÍS 492. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Græðir BA 29 sem hér kemur að landi á Patreksfirði fyrir skömmu er gerður út til strandveiða og heimahöfnin Patreksfjörður. Báturinn var smíðaður hjá Bátasmiðjunni Mótun árið 1991 og hét upphaflega Örn ST 76 með heimahöfn á Hólmavík. Árið 1995 var báturinn … Halda áfram að lesa Græðir BA 29