Erling KE 140 kom til Húsavíkur í dag

233. Erling KE 140 ex Óli á Stað GK 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Netabáturinn Erling KE 140 hefur landað á Húsavík að undanförnu eins og lesendur síðunnar hafa eflaust tekið eftir. Þegar það er ekki mikið um báta til að mynda vill það brenna við að maður myndar mikið sama bátinn og nú er … Halda áfram að lesa Erling KE 140 kom til Húsavíkur í dag

Heiðrún EA 28

72. Heiðrún EA 28 ex Grótta AK 101. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd af Heiðrúnu EA 28 frá Árskógssandi var tekin á Vopnafirði um árið þegar síldveiðar voru stundaðar inn á fjörðum Austanlands. Báturinn hét upphaflega Grótta RE 128 og var byggður í Harstad í Noregi 1963. Þá mældist hann 184 brl. að stærð. Upphaflegur eigandi … Halda áfram að lesa Heiðrún EA 28