Wilson Thames við Bökugarðinn

IMO 9177894. Wilson Thames. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Flutningaskipið Wilson Thames kom til Húsavíkur í gærkveldi og lagðist að Bökugarðinum þar sem verið er að skipa farminum upp. Wilson Thames, sem kom hingað frá Sandnes í Noregi, er 90 metra langt, 12 metra breitt og mælist 1,846 brúttótonn að stærð. Skipið var smíðað árið 200 … Halda áfram að lesa Wilson Thames við Bökugarðinn