Byr NS 192

992. Byr NS 192 ex Fiskines GK 264. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Byr NS 192 hét upphaflega Benedikt Sæmundsson GK 28 og var smíðaður í Bátalóni hf. í Hafnarfirði árið 1965.  Í Alþýðublaðinu birtist eftirfarandi frétt þann 27. október 1965: Í gær var hleypt af stokkunum nýjum báti hjá skipasmíðastöðinni Bátalón í Hafnarfirði. Báturinn, sem hlaut nafnið … Halda áfram að lesa Byr NS 192

Ferskur og Skarpur

6629. Ferskur BA 103 ex Stormur BA 198. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Sómabátarnir Ferskur BA 103 og Skarpur BA 373 róa til strandveiða frá Tálknafirði sem er þeirra heimahöfn og voru myndirnar teknar fyrr í mánuðinum. Ferskur BA 103 var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar árið 1985 og hét upphaflega Inga HF 200 en hefur borið … Halda áfram að lesa Ferskur og Skarpur

Danavik kom með sement til Helguvíkur

IMO 8221363. Danavik ex Klc Banshee. Ljósmynd KEÓ 2020. Flutningaskipið Danavik kom fulllestað sementi til Helguvíkur í gærkveldi og tók Karl Einar Óskarsson hafnarvörður þessa mynd þá. Akkúrat mánuður er síðan myndir af skipinu birtust á síðunni og þá var skrifað: Danavik, sem siglir undir fána Marshalleyja, var smíða árið 1983. Það er 104 metrar … Halda áfram að lesa Danavik kom með sement til Helguvíkur