1420. Örkin ex Keilir SI 145. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Örkin fór í stutta reynslusiglingu síðdegis í dag og var ekki annað að heyra þegar í land var komið að allt hafi virkað vel. Örkin, sem hét áður Keilir SI 145, er í eigu Gunnars Júlíussonar á Siglufirði og var smíðuð í Skipavík í Stykkishólmi … Halda áfram að lesa Örkin á siglingu
Day: 14. júlí, 2020
Patrekur BA 64
1399. Patrekur BA 64 ex Haukaberg SH 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Patrekur BA 64 liggur hér við bryggju í Patrekshöfn á dögunum en það er Oddi hf. sem á og gerir bátinn út til línuveiða. Patrekur BA 64 hét upphaflega Haukaberg SH 20 og var smíðaður í skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts á Akranesi. Báturinn … Halda áfram að lesa Patrekur BA 64