Norma Mary H110

IMO 8704808. Norma Mary H110 ex Fríðborg FD 242. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Norma Mary, skip Onw­ard Fis­hing Comp­any dótt­ur­fé­lags Sam­herja í Bretlandi, kom til löndunar á Akureyri í gærkveldi. Norma Mary var smíðuð 1989 og hefur áður borið nöfnin Ocean Castle, Napoleon og Fríðborg áður en hún fékk núverandi nafn árið 2010. Norma Mary var lengd 2011 … Halda áfram að lesa Norma Mary H110