6857. Sæfari BA 110 ex Sæfari SF 109. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Strandveiðibáturinn Sæfari BA 110 kemur hér til hafnar á Patreksfirði í dag en hann honum er róið þaðan um þessar mundir. Það er Hagaljón slf. sem er eigandi bátsins sem er með heimahöfn á Brjánslæk. Báturinn hefur alla tíð borið þetta nafn en … Halda áfram að lesa Sæfari BA 110