
Skinney SF 20 kom til löndunar í Grindavík í dag en hún er á humarveiðum sem ganga tregla nú sem síðustu ár.
Skinney, var líkt og systurskipið Þórir SF 77, smíðuð hjá Ching Fu Shipbuilding co.,LTD skipasmíðastöðinni í Taiwan árið 2008 fyrir Skinney-Þinganes hf. á Höfn í Hornafirði.
Þau komu til landsins vorið 2019 eftir umfansmiklar breytingar í Póllandi sem m.a fólust í um 10 metra lengingu.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution