7433. Sindri BA 24 ex Kolbeinn Hugi ÞH 376. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Sindri BA 24, sem á þessum myndum sést koma til hafnar á Patreksfirði fyrir skömmu, var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 1995. Báturinn, sem er af gerðinni Skel 86, hét upphaflega Bergur Pálsson ÞH 376 og var með heimahöfn á Raufarhöfn. … Halda áfram að lesa Sindri BA 24