Huginn kom með makríl til Eyja

2411. Huginn VE 55. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Huginn VE 55 kom með makrílfarm til Vestmannaeyja í morgun og þá tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir sem nú birtast. Huginn VE 55 var smíðaður í Chile fyrir samnefnt félag árið 2001 og lengdur um 7,2 metra í Póllandi á síðasta ári. 2411. Huginn VE 55. Ljósmyndir … Halda áfram að lesa Huginn kom með makríl til Eyja