
Huginn VE 55 kom með makrílfarm til Vestmannaeyja í morgun og þá tók Hólmgeir Austfjörð þessar myndir sem nú birtast.
Huginn VE 55 var smíðaður í Chile fyrir samnefnt félag árið 2001 og lengdur um 7,2 metra í Póllandi á síðasta ári.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution