Það eru 35 ár á milli þessara mynda af sama bátnum ef minni ljósmyndara svíkur ekki.
Sú tv. tekin haustið 1985 af Skírni AK 16 en hin í fyrradag þegar Erling KE 140 kom til hafnar á Húsavík.
Báturinn var smíðaður í Noregi 1964 og hét upphaflega Akurey RE 6. Síðar Skírnir AK 16, Barðinn GK 375, GK 187 og GK 12, Júlli Dan GK 197, ÞH 364 og ÍS 19. Óli á Stað GK 4 og loks Erling KE 140.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.