Sæunn ÞH 69

2097. Sæunn ÞH 69. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2001.

Sæunn ÞH 69 siglir hér innan hafnar í Sandgerði um árið, sennilega sumarið 2001. Sæunn var, og er , af Selfagerð smíðuð í Noregi árið 1990.

Sæunn ÞH 69 var smíðuð fyrir feðgana Sturlu Hjaltason og Snorra Sturluson á Raufarhöfn. Árið 2008 fær Sæunn einkennisstafina NK 10 en þá hafði hann verið í núllflokki hjá Fiskistofur frá árinu 2005.

Í dag heitir báturinn, sem var skutlengdur árið 1995, nafnið Metta NS 333. Það nafn fékk hann þegar Árni Jón Sigurðsson á Seyðisfirði keypti bátinn árið 2009.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s