
Línubáturinn Margrét GK 33 sét á þessum myndum Jóns Steinars koma til hafnar í Grindavík í vikunni.
Það er Nesfiskur ehf. sem gerir bátinn út en hann var smíðaður hjá Víkingbátum á síðasta ári.
Margrét GK 33 er tæplega 22 BT að stærð en lengd hennar er 11,99 metrar.
Heimahöfn Suðurnesjabær.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution