IMO 9431018. Wilson Nanjing. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Flutningaskipið Wilson Nanjing kom til Húsavíkur í dag og lagðist að Bökugarðinum hvar hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka verður skipað upp. Wilson Nanjing var smíðað árið 2012 og siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta. Skipið er 123 metra langt og 16 metra breitt. Það mælist … Halda áfram að lesa Wilson Nanjing kom til Húsavíkur í dag
Day: 16. apríl, 2020
Haförn EA 155
1334. Haförn EA 155. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Haförn EA 155 frá Hrísey er hér á siglingu á Breiðfirði og ekki annað að sjá en kallarnir hafi verið að fiska. Haförn EA 155 var smíðaður árið 1973 í Skipasmíðastöð KEA á Akureyri fyrir Jóhann Sigurbjörnsson í Hrísey sem jafnframt var skipstjóri. Þetta 27 brl. eikarfiskiskip var … Halda áfram að lesa Haförn EA 155

