Tina á útleið

IMO 9277383. Tina ex Gotland. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Flutningaskipið Tina lét úr höfn í Vigo í kvöld og tók ég þessa mynd á Vigoflóanum.

Skipið var smíðað árið 2003 og er 138 metra langt. Breidd þess er 21 metrar og mælist það 7,519 GT að stærð.

Það siglir undir fána Hollands og heimahöfn þess er Herenween.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

2 athugasemdir á “Tina á útleið

  1. sæll Hafþór , þið eruð í bliðunni , hér í rvk er 16 st. í marga daga, já Vigo , þarna komu Valdi skipstj.og áhöfn frá Akranesi við þegar þau sóttu m/s Akraborg lll til Kanarí og tóku olíu og vistir til heimslglingar vorið 1982,,,, Akraborg sigldi svo farsæl til 1988 þegar Hvalfjgöng voru tilbúin. kv:AE

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s