
Jón Steinar tók þessa mynd af Sigurfara GK 138 í Njarðvíkurhöfn í gær en báturinn er nýkominn þangað.
Nesfiskur keypti bátinn frá Hornafirði þar sem hann bar nafnið Hvanney SF 51 en upphaflega hét hann Happasæll KE 94 og var smíðaður í Kína árið 2001.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution