Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Húsavíkur í morgun

IMO 9138329. Hamburg ásamt hafnsögubátnum Sleipni síðdegis í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Húsavíkur í morgun og þar var á ferðinni Hamburg sem hefur heimahöfn í Nassau á Bahamaeyjum. Hamburg, sem áður hér C.Columbus, var smíðað árið 1997. Það er 144 metra langt og mælist 15,067 GT að stærð. Það tekur … Halda áfram að lesa Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Húsavíkur í morgun

Grímseyjarferjan Sæfari

2691. Sæfari ex Oileain Arann. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Grímseyjarferjan Sæfari kemur til hafnar á Dalvík á Sumardaginn fyrsta en hún hefur siglt á milli Dalvíkur og Grímseyjar frá því vorið 2008. Sæfari var smíðaður árið 1991 og hét áður Oileain Arann. Hann er 39,6 metra langur og breidd hans 10 metrar. Sæfari mælist 507 … Halda áfram að lesa Grímseyjarferjan Sæfari

Le Champlain á Skjálfanda

IMO: 9814038. Le Champlain á Skjálfanda í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skemmtiferðaskipið Le Champlaine kom til Húsavíkur snemma í morgun og lagði síðan úr höfn um miðjan dag. Le Champlaine var smíðað árið 2018 hjá Vard Group AS í Noregi, það er 131, 46 metrar að lengd og 18 metra breitt. Það mælist 9,976 GT … Halda áfram að lesa Le Champlain á Skjálfanda

NG Endurance kom til Húsavíkur

IMO:9842554. National Geographic Endurance. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Farþegaskipið National Geographic Endurance kom til Húsavíkur síðdegis í gær og lét aftur úr höfn síðar um kvöldið. NG Endurance var smíðað árið 2020 og er í sinni jómfrúarferð. Á vef Faxa­flóa­hafna segir frá því að skipinu hafi formlega verið gefið nafn í Reykjavík á dögunum. Þar segir einnig: … Halda áfram að lesa NG Endurance kom til Húsavíkur

Crystal Endeavor á Skjálfanda

IMO 9821873. Crystal Endeavor á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Skemmti­ferðaskipið Crystal Endea­vor, sem er í jóm­frú­ar­ferð sinni við Íslands­strend­ur, kom til Húsavíkur í dag og lét aftur úr höfn eftir kvöldmat. Á myndinni er skipið að skríða af stað og hafnsögubáturinn Sleipnir að snúa til hafnar. Skipið sem er sex stjörnu lúx­ussnekkja upp frá Reykja­vík­ … Halda áfram að lesa Crystal Endeavor á Skjálfanda

Lúxussnekkjan Satori kom til Húsavíkur

IMO:1013078. Satori. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Lúxussnekkjan Satori kom til Húsavíkur nú í hádeginu eftir siglingu frá Akureyri. Satori er tveggja skrúfu skip, knúið af tveimur 1876 hestafla vélum og siglir undir fána Cayman eyja. Snekkjan, sem er 63 metrar að lengd og 11,9 metra breidd, mælist 1,584 GT að stærð. Hún var smíðuð hjá … Halda áfram að lesa Lúxussnekkjan Satori kom til Húsavíkur

Hríseyjarferjan Sævar

2378. Sævar. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hríseyjarferjan Sævar kemur hér að landi á Árskógssandi á dögunum en hún er með heimahöfn í Hrísey. Sævar var smíðaður í Reykjavík árið 1999 en kom fyrst til Hríseyjar sumarið 2000. Sævar mælist 149 BT að stærð. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í … Halda áfram að lesa Hríseyjarferjan Sævar

Snekkjan A og Samskip Hoffell á Eyjafirði

IMO 1012141. A og IMO 9196943. Samskip Hoffell mætast á Eyjafirði. Ljósmynd Örn Stefánsson 2021. Örn Stefánsson tók þessa mynd síðdegis í dag þegar lystisnekkjan A og flutningaskipið Samskip Hoffell mættust á Eyjafirði. Í Fréttablaðinu í dag segir m.a svo frá snekkjunni: Nafn snekkj­unn­ar er A og var henn­i hleypt af stokk­un­um árið 2015. Hún … Halda áfram að lesa Snekkjan A og Samskip Hoffell á Eyjafirði