Hringur SH 153 á Vestfjarðarmiðum

2685. Hringur SH 153 ex Marina Polaris. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Hringur SH 153 er á þessum myndum við veiðar á Vestfjarðarmiðum á dögunum en myndirnar tók Hólmgeir Austfjörð.

2685. Hringur SH 153 ex Marina Polaris. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Hringur SH 153 var keyptur til landsins frá frá Fraserburgh í Skotlandi og kom hann til heimahafnar í Grundarfirði á Gamlársdag 2005.

Hringur SH 153, sem er í eigu Guðmundar Runólfssonar hf, var smíðaður í Skotlandi árið 1997. Hann er 29 metra langur og 9,5 metra breiður og mælist 272 brl./481 BT að stærð.

2685. Hringur SH 153 ex Marina Polaris. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s