Grundfirðingur hefur fengið nafnið Langanes

1202. Grundfirðingur SH 24 nú Langanes GK 525. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Grundfirðingur SH 24 hefur fengið nafnið Langanes GK 525 samkvæmt skipaskrá Samgöngustofu. Eigandi er Grímsnes ehf. og heimahöfnin Njarðvík.

Báturinn hét upphaflega Þorlákur ÁR og  var smíðaður hjá Stálvík í Garðabæ 1972 fyrir Meitilinn h/f í Þorlákshöfn.  Sögu hans má lesa hér

Báturinn var lengi vel blár en síðustu 18 árin sem hann hefur verið í Grundarfirði hefur hann verið grænn. Það má gera ráð fyrir því að hann fái nú rauða litinn sem prýtt hefur báta Hólmgríms Sigvaldasonar lengi og er ég fullviss um að það muni fara honum vel.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s