Jón Júlí BA 157

610. Jón Júlí BA 157 ex Jón Júlí HU. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Jón Júlí BA 157 við bryggju á Tálknafirði fyrir margt löngu síðan en myndina tók Hreiðar Olgeirsson.

Báturinn var smíðaður á Fáskrúðsfirði 1955 og fékk nafnið Ingólfur SF 53. Mældist 39 brl. að stærð með Caterpillar 170 hestafla aðalvél. Eigandi Rafnkell Þorleifsson Hornafirði.

Báturinn var seldur á Eyrarbakka árið 1958 og fékk þá nafnið Faxi ÁR 25. Hét síðar Íslendingur II RE, Íslendingur II GK og  Jón Júlí HU.

Seldur til Tálknafjarðar 1975. Heimild: Íslens skip.  

Þórsberg hf. á Tálknafirði var eigandi Jóns Júlí BA 157 og þegar notkun hans lauk var honum komið fyrir á kambi við þorpið. Hvort hann sé þar enn er ég ekk viss um.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

2 athugasemdir á “Jón Júlí BA 157

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s