Björg SU 3 frá Breiðdalsvík

1935. Björg SU 3 ex Björg VE 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004.

Björg SU 3 frá Breiðdalsvík var einn þeirra úthafsrækjubáta sem komu oft til hafnar á Húsavík til að landa eða sækja sér þjónustu netagerðarinna ofl. aðila.

Báturinn er 123 brl./197 brútt­ót­onn að stærð, smíðaður í Svíþjóð 1988 fyr­ir Gísla V. Ein­ars­son út­gerðarmann í Vest­manna­eyj­um. Bát­ur­inn hét upp­haf­lega Björg og bar ein­kenn­is­staf­ina VE 5. 

Eftir að fyrirtæki Gísla sameinaðist Vinnslustöðinni hf. sumarið 2002 var Björg VE 5 seld austur á Breiðdalsvík þar sem hún varð SU 3.

1935. Björg SU 3 ex Björg VE 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004.

Björg SU 3 var seld til Grænlands í október 2004 þar sem hún fékk nafnið Kar Lars II og var, og er kannski enn, gerð út á rækju.

1935. Björg SU 3 ex Björg VE 5 Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s