Jumbo Jubilee kominn með skrokkana til Brattvåg

Jumbo Jubilee við bryggju í Brattvåg. Ljósmynd Gjögur hf. 2019.

Flutningaskipið Jumbo Jubilee kom til hafnar í Brattvåg í Noregi í gærmorgun með skrokkana fjóra sem smíðaðir voru í Víetnam fyrir íslenskar útgerðir.

Skipið flutti Vörð ÞH 44, Áskel ÞH 48, Steinunni SF 10 og Þinganes SF 25 þessa löngu leið en siglingin hófst þan 31. mars sl.

Þessi skip eru hluti af sjö skipa raðsmíðaverk­efni sem ís­lensk út­gerðarfyr­ir­tæki sömdu um við Vard, sem rek­ur m.a. skipa­smíðastöðvar í Nor­egi, Rúm­en­íu og Bras­il­íu, auk Víet­nams.

Jumbo Jubilee við bryggju í Brattvåg. Ljósmynd Gjögur 2019.

Meðfylgandi myndir er fengnar af Fésbókarsíðu Gjögurs hf. og birtar með leyfi frá fyrirtækinu.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s