Mila á Skjálfandaflóa

Mila á Skjálfandaflóa í gær. Ljósmynd Gaukur Hjartarson.

Flutningaskipið Mila kom til Húsavíkur í gærmorgun með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka.

NBP Carrier sem sagt var frá hér í gær kom um svipað leyti og fór á undan undir kranann á Bökugarðinum.

Mila kom svo upp að í nótt, en skipið, sem var smíðað árið 2013, siglir undir fána Antigua og Barbuda.

Það er 129 metrar að lengd og 17 metrar að lengd.

Mila við Bökugarðinn. Ljósmynd Gaukur Hjartarson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd