1128. Arnarnes SI 70 ex Arnarnes ÍS 42. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér er togarinn Arnarnes SI 70 á toginu á rækjuslóð norðan við land 1988 eða 9. Albert GK 31 í fjarska. Arnarnes var þarna í eigu Sæmundar Árelíusarsonar en síðar Þormóðs Ramma hf. á Siglufirði. Togarinn hét upphaflega Rán GK 42 á íslenskri skipaskrá. Síðar … Halda áfram að lesa Arnarnes SI 70 á rækjuveiðum
