Þorsteinn Gíslason GK 2

288. Þorsteinn Gíslason GK 2 ex Þorsteinn Gíslason KE 31. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005.

Þorsteinn Gíslason GK 2 var smíðaður í Þýskalandi 1959 og var 76 brl. að stærð búinn 400 hestafla MWM aðalvél.

Báturinn hét upphaflega Árni Geir KE 31 en árið 1970 fékk hann nafnið Þorsteinn Gíslason KE 31. 1975 fékk hann GK 2 á kinnunginn og heimahöfnin í Grindavík.

Í upphafi árs 2009 fékk hann nafnið Arnar í Hákoti SH 37 og heimahöfnin Ólafsvík.  Rúmlega ári síðar fær hann núverandi nafn Jökull SK 16 og heimahöfnin Sauðárkrókur.

Jökull hefir legið í Hafnarfjarðarhöfn undanfarin ár.

288. Árni Geir KE 31. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri upplausn.

Ein athugasemd á “Þorsteinn Gíslason GK 2

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s