Kristrún RE 177

2774. Kristrún RE 177 ex Appak. Ljósmynd Óskar Franz 2017.

Línuskipið Kristrún RE 177 er í eigu Fiskkaupa hf. sem keypti skipið frá Kanada árið 2008 en þar hét það Appak og var í eigu Norðmanna.

Upphaflega hét Kristrún RE 177  Staalbjørn, þá Stalbjørn og Eldfisk áður en það fékk Appaknafnið. Kristrún var smíðuð í Solstrand í Noregi 1988 en hefur verið lengd, mælist nú 47.7 metrar og 765 brúttótonn.

Óskar Franz tók þessa mynd í aprílmánuði 2017 þegar Kristrún kom til löndunar í sinni heimahöfn, Reykjavík.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s