Wilson Clyde á Húsavík

Wilson Clyde við Bökugarðinn á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Að undanförnu hafa verið tíðar komur flutningaskipa til Húsavíkur með hráefni fyrir PCC á Bakka.

Í dag er Wilson Clyde við Bökugarðinn en skipið var smíðað árið 1998. Hét upphaflega og til októbermánaðar 2001 Dutch Trader. Síðan Admiral Sun til haustsins 2004 og síðan þá Wilson Clyde.

Wilson Clyde siglir undir fána Barbados og er með heimahöfn í Britgetown. Það er 100 metra langt og 13 metra breitt og mælist 2,999 GT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s