Sighvatur GK 57 á leið í róður

975. Sighvatur GK 57 ex Bjartur. Ljósmynd Jón Steinar 2016.

Jón Steinar tók þessa mynd af Sighvati GK 57 þann 31. mars 2016 þegar að hann var að fara út frá Grindavík í suðaustan 25 metrum.

Flott mynd af þessum gamla, einum 18 bræðra og systra, sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga í Boizenburg á árunum 1964-1967.

En nú er hann farinn úr flotanum, fór til Belgíu í niðurrif í byrjun október sl. en nýr Sighvatur leysti hann af hólmi í byrjun kvótaársins.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s