Ljósafell SU 70

1277. Ljósafell SU 7o. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017.

Togarinn Ljósafell SU 70 frá Fáskrúðsfirði er hér að toga inn á Eyjafirði haustið 2017 en þá var hann í togararalli fyrir Hafró.

Ljósafell SU 70 var smíðað 1973 í Japan en fór í umtalsverðar breytingar og endurbætur í Póllandi 1989 og aftur 2007. Skipið er 55,9 m langt, 9,5 m breitt og er um 844 BT að stærð. 

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði er eigandi og útgerðaraðili Ljósafellssins sem sér frystihúsi fyrirtækisins fyrir hráefni.

Ljósafell SU 70 er einn Japanstogaranna svokölluðu en þeir voru tíu talsins og smíðaðir fyrir Íslendinga á fyrri hluta áttunda áratugarins.

1277. Ljósafell SU 70. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2017.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s