
Hér gefur að líta loðnubátana Svan RE 45 og Dagfara GK 70 þar sem þeir eru eitthvað að manúera í höfninni á Raufarhöfn.
Það er reyndar skot út í loftið hjá mér að Dagfari sé GK þarna en ekki ÞH. Hann varð GK 70 árið 1994.
Svanurinn smíðaður í Noregi árið 1967 í Noregi og hét upphaflega Brettingur NS 50. Dagfari var smíðaður sama ár fyrir Barðann hf. á Húsavík en smíði hans fór fram í A_Þýsklandi.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution