
Krossanes SU 5 kom nokkuð til Húsavíkur þegar það var gert út til úthafsrækjuveiða af Goðaborg hf. á Fáskrúðsfirði.
Báturinn hefur borið mörg nöfn í gegnum tíðina en heitir Fönix ST 177 í dag.
Upphaflega hét hann Seley SU 10 og var smíðaður í Noregi árið 1960.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution