177. Krossanes SU 5 ex Bergvík VE 505. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Krossanes SU 5 kom nokkuð til Húsavíkur þegar það var gert út til úthafsrækjuveiða af Goðaborg hf. á Fáskrúðsfirði. Báturinn hefur borið mörg nöfn í gegnum tíðina en heitir Fönix ST 177 í dag. Upphaflega hét hann Seley SU 10 og var smíðaður í … Halda áfram að lesa Krossanes SU 5
Day: 1. nóvember, 2020
Geir SH 217
1739. Geir SH 217 ex Sigrún ÍS 900. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Geir SH 217 er hér að færa sig til í Reykjavíkurhöfn um árið, sennilega eftir löndun á markað. Geir SH 217 hét upphaflega Sigrún ÍS 900 á íslenskri skipaskrá og var fyrst í eigu Theodórs Nordquist og Svavars Péturssonar og síðar Ásrúnar hf. á … Halda áfram að lesa Geir SH 217