1331. Margrét HF 148 ex Margrét SI 48. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Margrét HF 148 hét Árni Gunnlaugs ÍS 32 og var smíðaður fyrir Bolvíkinga árið 1973 í Bátalóni í Hafnarfirði. Eigendur Árna Gunnlaugs ÍS 32, sem var 11 brl. að stærð voru Sverrir Sigurðsson og Friðberg Emanúelsson. Báturnn var seldur til Vestmannaeyja árið 1976 þar … Halda áfram að lesa Margrét HF 148