Corsica R 263

OVPJ. Corsica R 263. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Togbáturinn Corsica R 263 kemur hér til hafnar í Gilleleije á Norður Sjálandi í morgun.

Báturinn var smíðaður árið 1967 í Andersen & Ferdinandsen skibs- og bådebyggeri og hét fyrstu tíu árin Esther Enevoldsen R 263.

Árið 1977 fékk hann nafnið Ditte Hansen R 263 en árið síðar það nafn sem hann ber í dag.

Báturinn er 17, 2 metrar að lengd og 5,03 metra breiður. Hann mælist 32 BT að stærð.

Á bátnum stendur að heimahöfn hans sé Nexø en í skrám Tejn. Báðir þessir hafnarbæir eru á Borgundarhólmi.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s