Landað úr Karólínu

2760. Karólína ÞH 100. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Línubáturinn Karólína ÞH 100 kom að landi á Húsavík síðdegis og var þessi mynd tekin þegar löndun stóð yfir. Afli dagsins um fimm tonn og uppistaða hans þorskur. Karólína ÞH 100 er í eigu Doddu ehf. á Húsavík og var smíðuð hjá Samtak í Hafnarfirði árið 2007. … Halda áfram að lesa Landað úr Karólínu