Sigurður Þorleifsson GK 256

1333. Sigurður Þorleifsson GK 256 ex Jóhann Guðnason KE 77. Ljósmynd Þór Jónsson. Sigurður Þorleifsson GK 256 hét upphaflega Fjölnir ÍS 177 og var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1973. Fjölnir var smíðaður fyrir Sæbjörgu hf. á Þingeyri og var sjósettur þann 19. október 1973 ásamt Garðari II SH 164 frá Ólafsvík. Fjölnir ÍS … Halda áfram að lesa Sigurður Þorleifsson GK 256