Síldin AK 88

1774. Síldin AK 88. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Síldin AK 88 var smíðuð fyrir Guðjón Gíslason í Bátastöðinni Knörr ehf. á Akranesi árið 1987. Báturinn , sem var rétt innan við 10 brl. að stærð, var einn af mörgum bátum sömu gerðar sem Körr smíðaði á þessum tíma. Síldin var gerð út frá Akranesi til ársins … Halda áfram að lesa Síldin AK 88