Við Húsavíkurhöfn í gærkveldi. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Í dag eru tvö ár síðan þessi síða fór í loftið eftir að ég hóf að fikta við að búa hana til einhverjum dögum áður. Þessi færsla er númer 1470 sem gera rúmlega tvær færslur á dag í þessi tvö ár. Þetta væri ógerlegt nema fyrir góðvild manna … Halda áfram að lesa Tveimur árum og 1470 færslum síðar
Day: 25. nóvember, 2020
Sæfari AK 55 á Siglufirði
208. Sæfari AK 55 ex Kópur EA 33. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði. Hér kemur mynd Hannesar Baldvinssonar á Siglufirði og sýnir hún vélbátinn Sæfara AK 55 frá Akranesi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sæfara ber fyrir augu lesenda síðunnar því áður hefur birst mynd af honum og var hún einnig tekin af Hannesi … Halda áfram að lesa Sæfari AK 55 á Siglufirði