1365. Viðey RE 6 ex Hrönn RE 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Togarinn Viðey RE 6 lætur hér úr höfn í Reykjavík um árið en upphaflega hét togarinn Hrönn RE 10. Hrönn RE 10 var eitt fimm systurskipa sem smíðuð voru fyrir Íslendinga í Gdynia í Póllandi árið 1974. Eigandi Hrönn hf. í Reykjavík. Árið 1979 … Halda áfram að lesa Viðey RE 6