Elín SH 170

6859. Elín SH 170. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Elín SH 170 var smíðuð í Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði árið 1987 og er tæpar 6 brl. að stærð. Báturinn er í eigu Beiti ehf. og er með heimahöfn í Stykkishólmi en upphaflega var hann smíðaður fyrir Kristinn Gestsson þar í bæ. Báturinn hefur verið í eigu … Halda áfram að lesa Elín SH 170

Dala Rafn VE 508

1379. Dala Rafn VE 508 ex Ölduljón VE 120. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Dala Rafn VE 508 var smíðaður hjá Slippstöðinni á Akureyri 1974 og hafði fengið nafnið Kópanes BA 99 þegar hann var sjósettur. Báturinn var upphaflega smíðaður fyrir Einhamar hf. á Bíldudal en áður en til afhendingar kom seldi fyrirtækið bátinn til Mumma hf. … Halda áfram að lesa Dala Rafn VE 508