Bergey VE 544

1478. Bergey VE 544. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Skuttogarinn Bergey VE 544 hét upphaflega Lárus Sveinsson SH 126 á íslenskri skipaskrá en hann var keyptur notaður til landsins árið 1978. Hann hét áður President Arthur Brien og var keyptur frá Frakklandi en hann var smíðaður þar í landi árið 1974. Það voru fyrirtækin Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. … Halda áfram að lesa Bergey VE 544