1031. Magnús NK 72. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Magnús NK 72 siglir hér suður með Austfjörðum að haustlagi um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Magnús var smíðaður árið 1967 í Lindstöl Skips & Baatbyggeri A/S í Risör í Noregi og var með smíðanúmer 263. Eigandi var Ölver h/f í Neskaupstað og kom skipið, sem var 274 … Halda áfram að lesa Magnús NK 72
Day: 3. nóvember, 2020
Píla BA 76
6877. Píla BA 76 ex Góa BA 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Píla BA 76 var gerð út til strandveiða í sumar og voru þessar myndir teknar þegar báturinn kom til Patreksfjarðar úr einum róðrinum. Píla hét upphaflega Vöttur SU 41 frá Reyðarfirði og var smíðuð í Bátasmiðju Guðmundar árið 1987. Frá árinu 1993 til … Halda áfram að lesa Píla BA 76