Svanur ÍS 214

206. Svanur ÍS 214. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði. Svanur ÍS 214 var smíðaður árið 1960 í Þýskalandi og var 101 brl. að stærð. Báturinn var smíðaður fyrir Álftfirðing h/f og var heimahöfn hans Súðavík. Svanur ÍS 214 sökk í róðri út af Ísafjarðardjúpi þann 29. janúar árið 1969. Sex manna áhöfn hans komst um borð … Halda áfram að lesa Svanur ÍS 214