Hraunsvík GK 75 – Myndasyrpa

1907. Hraunsvík GK 75 ex Konráð SH 60. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Hér birtist myndasyrpa af Hraunsvík sem Jón Steinar tók í Grindavík um hádegisbil í gær. Strákarnir á Hraunsvíkinni þurftu að gera hlé á að draga skötuselsnetin vegna þess að glussaslanga gaf sig og skjótast í land og sækja nýja. Þeir héldu svo strax … Halda áfram að lesa Hraunsvík GK 75 – Myndasyrpa

Keilir á Hornafirði

2946. Keilir. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2020. Sigurður Davíðsson tók þessa mynd í vikunni þegar olíuskipið Keilir kom til Hafnar í Hornafirði. Keilir er í eigu Olíudreifingar og var míðaður hjá Akdeniz skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Hann kom til landsins í fyrra, nánar tiltekið í febrúarmánuði. Keilir, sem leysti Laugarnes af hólmi í olíuflutningunum, siglir undir íslensku … Halda áfram að lesa Keilir á Hornafirði