1224. Faxaberg HF 104 ex Skálanes NS 20. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1986. Faxaberg frá Hafnarfirði, sem hér sést á Breiðafirði um árið, hét upphaflega Rita NS 13 og var frá Vopnafirði. Báturinn var smíðaður árið 1972 í Bátalóni fyrir Guðmund Ragnarsson og Hrein Björgvinsson á Vopnafirði. Rita NS 13, sem var 11 brl. að stærð, … Halda áfram að lesa Faxaberg HF 104