1062. Kap II VE 4 ex Óskar Magnússon AK 177. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Loðnuskipið Kap II VE 4 liggur hér við bryggju á Akureyri um árið og í baksýn má greina Sæþór EA 101 og Sigurð Pálmason HU 333. Kap VE 4 var smíðuð í Stálvík árið 1967 og hét upphaflega Óskar Magnússon AK 177. … Halda áfram að lesa Kap II við bryggju á Akureyri
Day: 21. nóvember, 2020
Ásgrímur kom með um 1000 tonn af síld
2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 ex Lunar Bow. Ljósmynd Sigurður Davíðsson 2020. Ásgrímur Halldórsson SF 250 kemur hér að landi á Hornafirði í gær með um 1000 tonn af síld sem fer til vinnslu hjá Skinney-Þinganesi. Ásgrímur Hallórsson SF 250 var smíðaður hjá Simek skipamíðastöðinni í Noregi árið 2000 fyrir Lunar Fishing í Skotlandi og … Halda áfram að lesa Ásgrímur kom með um 1000 tonn af síld