Eva BA 197

6181. Eva BA 197 ex Eva NS 197. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Strandveiðibáturinn Eva BA 197, sem gerður er út af Gulldrangi ehf., kemur hér að landi á Patreksfirði í sumar. Heimahöfn bátsins er Patreksfjörður. Eva var smíðuð árið 1980 í Bátasmiðjunni Mótun hf. í Hafnarfirði og hét upphaflega Viggó KE 201. Síðar bar hann … Halda áfram að lesa Eva BA 197