
Það var farið að skyggja og rigndi hressilega þegar dragnótabáturinn Bárður SH 81 frá Ólafsvík kom að landi á Húsavík í dag.
Bárður SH 81 hefur verið við dragnótaveiðar á Eyjafirði að undanförnu en færði sig yfir í Skjálfandaflóa í dag.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
Sæll Hafþór.Var Bárður að fiska vel í dag ???????????
Líkar viðLíkar við
Ég spurði nú ekki að því en þeir hafa verið að fiska vel dragnótabátarnir.
Líkar viðLíkar við
Takk fyrir Hafþór.Þú heldur svo bara áfram að gleðja okkur.
Líkar viðLíkar við