
Hafborg EA 152 kom til löndunar á Húsavík síðdegis í dag eftir að hafa verið að dragnótaveiðum á Skjálfanda.
Hafborg EA 152 er 284 brúttótonn að stærð, lengd hennar er 26 metrar og hún er átta metra breið. Hafborg er gerð út af samnefndu fyrirtæki og heimahöfnin hennar er Grímsey.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution