IMO 9409261. Eli Knutsen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Efnaflutningaskipið Eli Knutsen er hér í slipp, eða kví, í Teis sem er rétt innan Vigoborgar við Vigoflóann á Spáni. Eli Knutsen, sem var smíðað árið 2009 í Kína, siglir undir fána Möltu og heimahöfn þess Valletta. Skipið er 144 metrar að lengd, 24 metra breitt og … Halda áfram að lesa Eli Knutsen í slipp á Spáni
Day: 26. desember, 2019
Jói á Nesi SH 159
472. Jói á Nesi SH 159 ex Stefán Kristjánsson SH 184. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Jói á Nesi SH 159 var smíðaður árið 1946 í Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar hf. og hét upphaflega Guðbjörg GK 6. Guðbjörg GK 6 var 58 brl. að stærð og smíðuð fyrir Hlutafélagið Björg í Hafnarfirði. Að því félagi stóðu Bæjarútgerð Hafnafjarðar, Bátafélag … Halda áfram að lesa Jói á Nesi SH 159

